
Takkar og hlutar á lokinu
1 — Eyrnatól
2 — Rofi
3 — Raddtakki
4 — Navi™ skruntakki. Ýttu á skruntakkann til að velja, fletta til vinstri, hægri, upp og niður á skjánum.
5 — Valtakki. Ýtt er á valtakkann til að velja þá valkosti sem birtast á skjánum fyrir ofan hann.
6 — Valtakki
7 — Hreinsitakki
8 — Hætta-takki. Ýtt er á hætta-takkann til að hafna símtali og leggja á. Gagnatengingum (GPRS, gagnasímtali) er lokað með
því að halda takkanum inni.
9 — Innrautt tengi
10 — Myndatökutakki. Styddu á takkann til að taka mynd.
11 — Hljóðnemi
12 — Tengi fyrir heyrnartól
13 — Tengi fyrir hleðslutæki
14 — Mini-USB-tengi
15 — Hringitakki
16 — Valmyndartakki. Ýttu á valmyndatakkann til að opna forritin sem sett eru upp í tækinu. Takkanum er haldið inni til að fá
aðgang að virkum forritum.
1 — Myndavélarlinsa
2 — Myndavélarflass
3 — Hátalarar
Hlífina á skjánum og myndavélarlinsunni má fjarlægja.
T æ k i ð t e k i ð í n o t k u n
© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.
11