Nokia E90 Communicator - Hringitónum bætt við tengiliði

background image

Hringitónum bætt við tengiliði

Þú getur valið hringitón fyrir tengilið eða tengiliðahóp. Ef símanúmer þess sem hringir er sent með innhringingu og tækið ber

kennsl á númerið er hringitónninn leikinn þegar tengiliðurinn hringir.
Til þess að velja hringitón fyrir tengilið eða tengiliðahóp opnarðu tengiliðaspjaldið eða tengiliðahópinn og velur

Valkostir

>

Hringitónn

. Þá opnast listi yfir hringitóna. Veldu hringitóninn sem þú vilt nota.

Til að hætta að nota tengdan hringitón skaltu velja

Sjálfvalinn tónn

af hringitónalistanum.