
Nafnspjöld
Hægt er að senda, taka við, skoða og vista tengiliði sem nafnspjöld á vCard eða Nokia compact business card sniði.
Til að senda nafnspjald velurðu tengilið úr Tengiliðir, velur
Valkostir
>
Senda
og sendiaðferð. Sláðu inn símanúmer eða
tölvupóstfang viðtakanda, eða bættu við viðtakanda úr Tengiliðir. Veldu
Valkostir
>
Senda
. Athugaðu að nafnspjöld eru send
án smámynda ef þau eru send í textaskilaboðum.
Til að skoða móttekið nafnspjald velurðu
Opna
í tilkynningunni, eða opnar skilaboðin í möppunni Innhólf í forritinu Skilaboð.
Móttekið nafnspjald er vistað með því að velja
Valkostir
>
Vista nafnspjald
.