Unnið með tengiliði
Til þess að bæta við tengilið velurðu
Valkostir
>
Nýr tengiliður
.
Til að hengja smámynd við tengilið velurðu
Valkostir
>
Breyta
>
Valkostir
>
Bæta við smámynd
. Smámyndin birtist þegar
tengiliðurinn hringir í þig.
Hægt er að hlusta á raddmerki sem tengt er við tengilið með því að velja
Valkostir
>
Spila raddmerki
.
Til að breyta upplýsingum um tengilið skaltu velja
Valkostir
>
Breyta
.
Ábending: Einnig er hægt að nota Nokia PC Suite til að bæta við og breyta tengiliðum.
Til að senda upplýsingar um tengiliði velurðu
Valkostir
>
Senda
.
Hægt er að velja sjálfgefið númer eða tölvupóstfang fyrir tengiliðinn þannig að þú getir auðveldlega hringt í þetta númer eða
sent skilaboð á þetta tölvupóstfang ef fleiri en eitt númer eða tölvupóstföng hafa verið vistuð fyrir þennan tengilið. Sjálfgefna
númerið er einnig notað í raddstýrðri hringingu.
Til þess að breyta sjálfgefnum upplýsingum um tengilið opnarðu tengiliðaspjaldið og velur
Valkostir
>
Sjálfvalin
. Veldu númerið
eða tölvupóstfangið sem þú vilt nota sem sjálfgefið. Sjálfgefna númerið eða tölvupóstfangið er undirstrikað á tengiliðaspjaldinu.
Til að bæta tengilið við hóp velurðu
Valkostir
>
Bæta við hóp
(birtist aðeins ef þú hefur búið til hóp).
Ábending: Til þess að athuga hvaða hópum tengiliður tilheyrir velurðu
Valkostir
>
Tilheyrir hópum
.
Veldu
Valkostir
>
Skrá hraðval
til að bæta hraðvali við símanúmer tengliðarins.
Til að breyta birtingarröð skírnarnafna og eftirnafna tengiliða velurðu
Valkostir
>
Stillingar
og
Eftirnafn. Fornafn
eða
Fornafn.
Eftirnafn
.