Nokia E90 Communicator - Snúrutenging

background image

Snúrutenging

Veldu >

Tengingar

>

USB-snúra

.

Hægt er að tengja tækið við samhæfa tölvu með USB-snúru. Tengdu USB-snúruna við USB-tengi tækisins. Ýttu á skruntakkann

til að breyta gerð tækisins sem þú tengir vanalega við tækið þitt með gagnasnúrunni.
Settu upp Nokia PC Suite í tölvunni áður en þú notar snúrutengingu, þar sem Nokia PC Suite setur sjálfkrafa upp rekil fyrir USB-

gagnasnúru á tölvunni þinni. Hægt er að nota

Gagnaflutningur

stillinguna án þess að setja upp reklana fyrir USB-snúruna.

Til að nota tækið sem mótald ræsirðu Nokia PC Suite á tölvunni þinni, tengir tölvuna við tækið þitt með gagnasnúrunni og velur

PC Suite

.

Flutningur gagna úr tölvu yfir á minniskort
1. Gakktu úr skugga um að þú hafir valið USB sem gerð tengingar í tengistillingum Nokia PC Suite.
2. Settu minniskort í tækið þitt og tengdu tækið við samhæfa tölvu með USB-gagnasnúrunni.
3. Þegar tækið spyr hvaða stilling er í notkun velurðu

Gagnaflutningur

. Í þessari stillingu geturðu séð tækið þitt sem

utanáliggjandi harðan disk í tölvunni.

4. Slíta skal tengingunni í tölvunni (til dæmis með viðeigandi hjálparforriti í Windows) til að skemma ekki minniskortið.