Nokia E90 Communicator - Stjórnandi tenginga

background image

Stjórnandi tenginga

Veldu >

Tengingar

>

Stj. teng.

.

Til að sjá opnar gagnatengingar velurðu

Virkar gagnatengingar

. Hægt er að sjá gagnasímtöl, tengingar pakkagagna og

þráðlausar staðarnetstengingar.
Til að skoða ítarlegar upplýsingar um nettengingu skaltu velja tengingu af listanum og

Valkostir

>

Upplýsingar

. Það hvaða

upplýsingar sjást fer eftir gerð tengingarinnar.
Valinni nettengingu er slitið með því að velja

Valkostir

>

Aftengja

.

Til þess að rjúfa allar virkar nettengingar í einu velurðu

Valkostir

>

Aftengja allar

.