Förgun
Yfirstrikuð ruslafata á vörunni, fylgiskjölum eða umbúðum gefur til kynna að í Evrópusambandinu verður að farga öllum
rafbúnaði og rafeindabúnaði, rafhlöðum og rafgeymum í þar til gerð ílát. Hendið þessum vörum ekki með heimilisúrgangi.
Afhendið vörurnar á söfnunarstöðum til að koma í veg fyrir hugsanlegan skaða á umhverfinu eða heilsu manna vegna
eftirlitslausrar förgunar úrgangs og til að vinna að sjálfbærri endurvinnslu á hráefnum. Upplýsingar um söfnunarstaði er að
finna hjá söluaðila vörunnar, innlendum sorphirðuyfirvöldum, ábyrgðarsamtökum innlendra framleiðenda eða hjá innlendum
umboðsaðila Nokia. Nánari upplýsingar er að finna í umhverfisyfirlýsingu vörunnar eða í upplýsingum fyrir tiltekin lönd á
www.nokia.com.
© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.
84