Aðgangsstaðir
Hugsanlega hefur tækið fært inn stillingar fyrir internetaðgangsstað sjálfkrafa út frá upplýsingum á SIM-kortinu. Ef ekki getur
þjónustuveitan þín gefið þér upp réttar stillingar.
Ábending: Einnig er hægt að fá stillingar fyrir internetaðgangsstað sendar í sérstökum textaskilaboðum frá
þjónustuveitu eða nálgast þær á vefsíðu þjónustuveitunnar.
Þú getur einnig slegið inn stillingarnar handvirkt.
Sjá „Netaðgangsstaðir“, bls. 47.