Nokia E90 Communicator - Bókamerki

background image

Bókamerki

Tækið kann að innihalda bókamerki eða tengla sem veita aðgang að síðum þriðju aðila sem tengjast ekki Nokia. Nokia hvorki

hvetur til né tekur ábyrgð á þessum síðum. Ef valið er að heimsækja þessar vefsíður skal beita sömu öryggisráðstöfunum og

fyrir allar aðrar vefsíður.
Bókamerki er skoðað með því að velja það og ýta á skruntakkann.
Aðrar vefsíður eru skoðaðar með því að velja

Valkostir

>

Valm. í leiðarkerfi

>

Opna vefsíðu

, slá inn veffang síðunnar og velja

Opna

.

Til að raða bókamerkjum velurðu

Valkostir

>

Stj. bókamerkja

í aðalskjánum fyrir vefinn. Hægt er að færa og breyta

bókamerkjum, og búa til nýjar möppur.
Til að bæta við bókamerki velurðu

Valkostir

>

Stj. bókamerkja

>

Bæta við bókamerki

og tilgreinir eftirfarandi:

Nafn

— Sláðu inn lýsandi heiti fyrir bókamerkið.

Veffang

— Sláðu inn veffang síðunnar.

Aðgangsstaður

— Tilgreindu aðgangsstaðinn til að tengjast vefsíðunni.

Notandanafn

— Sláðu inn notandanafn ef þjónustuveitan krefst þess.

Lykilorð

— Sláðu inn lykilorðið ef þjónustuveitan krefst þess.