Nokia E90 Communicator - Síðustillingar

background image

Síðustillingar

Veldu

Valkostir

>

Stillingar

>

Síða

og svo úr eftirfarandi:

Hle. mynda & hljóða

— Veldu

Nei

til að hlaða vefsíðum inn hraðar með því að skoða ekki myndir.

Skjástærð

— Veldu

Allur skjár

til að láta vefsíður ná yfir allan skjáinn. Þegar vefsíður eru skoðaðar á öllum skjánum er hægt

að opna

Valkostir

með því að ýta á vinstri valtakkann.

Leturstærð

— Veldu þá leturstærð sem þú óskar fyrir birtar vefsíður.

Hljóðstyrkur

— Veldu hljóðstyrk fyrir hljóð á vefsíðum.

Loka f. sprettiglugga

— Veldu hvort leyfa eigi sprettiglugga. Nauðsynlegt getur verið að birta suma sprettiglugga, t.d. smærri

glugga þar sem hægt er að skrifa tölvupóstskeyti, á meðan aðrir geta innihaldið óumbeðnar auglýsingar.

Sjálfvalin kóðun

— Veldu rétta stafakóðun fyrir tungumálið þitt.

Sjálfvirk hleðsla

— Veldu hvort endurhlaða á vefsíðum sjálfkrafa.