
Stillingar raddskipana
Til að slökkva á hljóðgervlinum sem spilar raddskipanir á tungumáli tækisins skaltu velja
Stillingar
>
Hljóðgervill
>
Óvirkt
.
Til að núllstilla raddaðlögun þegar annar notandi tekur við tækinu velurðu
Fjarlægja raddaðlögun
.
V i ð s k i p t a r a d d f o r r i t
© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.
59

16.