
Talhólf
til að hlusta á skilaboð í talhólfi.
Veldu
Númeraval
til að hringja í símanúmer.
Veldu
Klukka
>
Tími
til að fá tímann lesinn upp. Veldu
Klukka
>
Dagsetning
til að fá dagsetninguna lesna upp.
Veldu
Valkostir
til að fá fleiri valkosti lesna upp.
Tal
Veldu >
Verkfæri
>
Talgervill
.
Með Tali geturðu valið tungumálið, röddina og raddeiginleikana fyrir skilaboðalestur.
Til að velja tungumálið fyrir skilaboðalestur velurðu
Tungumál
.
Til að velja rödd þess sem talar velurðu
Rödd
. Röddin veltur á tungumálinu.
Til að stilla raddhraðann velurðu
Raddstillingar
>
Hraði
.
Til að stilla hljóðstyrk velurðu
Raddstillingar
>
Hljóðstyrkur
.
V i ð s k i p t a r a d d f o r r i t
© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.
58

Til að hlusta á rödd opnarðu raddflipann, velur röddina og svo
Spila rödd
.